User manual
Notkunarleiðbeiningar
20
Valmöguleiki 3: hægt er að brjóta hægra diskamótið í neðri grind
saman
3
Til að auðvelda þvott á stóru leirtaui,
er hægt að brjóta hægra diskamótið í
neðri grind saman:
Valmöguleiki 4: hægt er að brjóta bæði aftari diskamótin í neðri
grind saman
3
Til að auðvelda þvott á stóru leirtaui,
er hægt að brjóta bæði aftari dis-
kamótin í neðri grind saman.










