User manual
2
Kæri viðskiptavinur,
Vinsamlegast lestu þessar notendaupplýsingar vandlega.
Athugaðu sérstaklega “Öryggis” hlutann á fyrstu blaðsíðum
Vinsamlegast geymdu þessar notendaupplýsingar þannig að hægt sé að
fletta upp í þeim síðar. Ef uppþvottavélin skiptir um eigendur, láttu
leiðbeiningarnar fylgja.
1
Atriði sem varða öryggi þitt eru merkt með rauðum þríhyrning og/eða
með upphrópunum (Aðvörun!, Varúð!, Áríðandi!). Veittu þeim
vinsamlegast sérstaka athygli.
0 Þetta merki leiðir þig þrep fyrir þrep í gegnum hvernig á að nota ofninn
3
Eftir þetta tákn, eru veittar nákvæmari upplýsingar um
notkunarmöguleika þurrkarans
2
Með smáranum eru merktar ábendingar og ráð um hvernig á að nota
þurrkarann á sparneytinn og umhverfisvænan hátt.
Vegna mögulegra bilana leitið upplýsinga um aðgerðir í kaflanum
“Hvað skal gera, þegar... “.
Ef þessar leiðbeiningar eru ekki nægjanlegar hafið samband við
þjónustaaðilann.
Hann leysir tænivandamál fyrir þig. Símanúmer og aðrar upplýsingar
um þjónustu eru í kaflanum þjónusta.
Fylgið leiðbeiningum þar.
Notendaupplýsingar
3
Uppþvottavélin þín er búin nýju skolkerfi sem skynjar hver
skolþörfin er.
Vegna þessa er mismunandi hve hratt og mikið er skolað. Þar af
leiðandi er mismunandi mikill hávaði við skolun.
P
rentað
á
um
h
ver
fi
svænan papp
í
r.
Þeir sem bera umhyggju fyrir umhverfinu hegða sér samkvæmt því …










