User manual

Notkunarleiðbeiningar
19
Pottar, pönnur og stórir
diskar
Raðið stærra og óhreinna leirtauinu í
neðri grindina (diskar með 29 cm
þvermáli).
Um fjóra valmöguleika er að ræða í neðri grind:
Valmöguleiki 1: öll diskamótin eru föst
Valmöguleiki 2: hægra diskamótið í neðri grind er færanlegt til
vinstri
3
Til að auðvelda þvott á stóru leirtaui,
eru hægri diskamótin í neðri grind
færanleg til vinstri:
0 1. Tyllið hægri diskamótunum létt upp
að aftan.
2. Færið diskamót til vinstri.