User manual

Notkunarleiðbeiningar
18
Hnífapör
1
Varúð: Langir, oddhvassir hlutir í
hnífaparagrindinni skapa hættu,
sérstaklega gagnvart ungum börnum
(sjá öryggisleiðbeiningar)!
Til að tryggja að öll hnífapörin séu
hreinsuð, skal:
0 1. Setja innri grindina í hnífaparagrin-
dina.
2. Setja stutta hnífa, gafla og skeiðar í
innri grindina með handföngin niður
á við.
3. Ef um stærri hluti t.d. sleif er að ræða,
er hægt að taka helminginn af innri
grindinni af.
Ásumum tegundum er hægt að opna
hnífaparágrindina.
1
Til að tryggja að hnífaparagrindin
opninst ekki þegar hún er fjarlægð úr
vélinni er best að halda utanum báða
helminga handfangsins.
0 1. Setjið hnífaparagrindina á borð eða
vinnuflöt.
2. Aðskiljið helmingana á handfanginu.
3. Takið hnífapörin úr.
4. Setjið helmingana á handfanginu
aftur saman.