User manual

Notkunarleiðbeiningar
16
4. Fyllið gljáa nákvæmlega upp að brot-
alínunni sem er merkt “max”;
magnið er þá u.þ.b. 140 ml
5. Lokið ílátinu, það á að smella.
6. Ef eitthvað hefur lekið útfyrir, þurrkið
það þá með tusku. Annars getur
freytt of mikið.
Stilling á magni gljáa
3
Þegar leirtau er þvegið er gljáa bætt í skolvatnið úr forðahólfi. Magnið
má stilla á kvarðanum 1-6. Stillingin er “4” þegar vélin kemur frá
verksmiðjunni. Breytið ekki stillingunni nema ef glös og leirtau koma
með hvítum flekkjum eða þornuðum vatnsdropum úr vélinni.
(sjá kaflann “Hvað á að gera, þegar...”).
0 1. Opnið dyr uppþvottavélarinnar.
2. Ýtið á hnappinn til að opna
gljáahólfið.
3. Opnið lokið alveg.
4. Stillið skammtastærð.
5. Lokið hólfinu, ýtið þar til lokið smel-
lur á sinn stað.
6. Ef gljái hefur lekið út, þurrkið hann
þá með tusku.