User manual
Notkunarleiðbeiningar
15
Skjárinn sýnir valda stillingu:
4. Stillingunni er breytt með því að ýta á stjórnhnapp 2.
5. Ef skjárinn sýnir þá stillingu sem óskað er, ýtið á KVEIKT/SLÖKKT-hnap-
pinn. Þá geymir vélin þá stillingu sem valin var.
Gljái settur í vélina
Þegar uppþvottaefni og gljái eru notuð sitt í hvoru lagi, setjið þá
gljáann í vélina:
– áður en uppþvottavélin er notuð í fyrsta sinn
– þegar gaumljósið GLJÁI lýsir á stjórnborðinu.
Ílát fyrir gljáa er innan á hurð uppþvottavélarinnar.
0 1. Opnið hurðina.
2. Ýtið á hnappinn til að opna ílátið.
3. Opnið lokið allveg.
0d
Slökkt á notkun gljáa
1d
Kveikt á notkun gljáa (stilling frá verksmiðju)










