User manual
Notkunarleiðbeiningar
12
Vélarsalt fyrir vatnsmýkingu
3
Ef herslustig vatns er undir 4 °d þarf ekki að mýkja vatnið og óþarft er
að nota sérstakt vélarsalt eða slík efni.
Vatnið má mýkja á tvo vegu:
• Ef notað er uppþvottaefni sem inniheldur saltefni, þarf aðeins að
setja efnið í uppþvottaefnishólf vélarinnar.
– Þá þarf að stilla vatnsmýkingu handvirkt á 0 og rafrænt á 1 til
að engu vélarsalti sé bætt í uppþvottavatnið.
• Ef uppþvottaefni og vélarsalt eru notuð hvort í sínu lagi, er saltið sett
í þar til gert forðahólf.
– Þá þarf að stilla vatnsmýkingu handvirkt á 0 eða 1 og rafrænt
milli 2 og 10 (í samræmi við herslustig vatns á hverju svæði), til að
vélarsalt úr forðahólfi sé notað.
1
Notið aðeins viðurkennt vélarsalt sem ætlað er fyrir uppþvottavélar.
Setjið aldrei annars konar salt (t.d. matarsalt) eða uppþvottaefni í
salthólfið. Þetta myndi eyðileggja vatnsmýkinguna.
Gætið að því fyrir hverja áfyllingu, að um viðurkennt vélarsalt sé að
ræða.
Stilling á magni vélarsalts
3
Margar vélar eru með aukastillingunni 3í1.
Þegar notaðar eru 3-í-1 hreinsiefnistöflur og aukastillingin 3í1 er
valin, þarf ekki að breyta stillingu á saltmagni (sjá “3í1 aukstillingin”).
0 1. Stillið vatnsmýkinguna, bæði handvirkt og rafrænt:
3
Þegar vatnsmýkingin er stillt rafrænt á “1“ vegna þess að upp- þvot-
taefni inniheldur salt, þá er gaumljósið fyrir vélarsalt einnig tekið úr
sambandi.
handvirk
stilling
rafræn stilling
merki
á skjánum
Magn vélarsalts
0 1
IL
Ekkert vélarsalt notað
0 - 1 2-10
2L til 10L
Vélarsalti bætt í þvottinn
úr forðahólfi fyrir salt
(stilling frá verksmiðju)










