User manual
Notkunarleiðbeiningar
11
Stillið vatnsmýkingu
Þar sem uppsetning vélarinnar miðast við algengt herslustig erlendis er
þörf á að stilla hana fyrir notkun á Íslandi:
0 Slökkt verður að vera á vélinni.
Handvirk stilling:
1. Opnið dyr vélarinnar.
2. Takið neðri grindina úr vélinni.
3. Snúið hnappi fyrir herslu vatns á O
eða 1 (sjá töflu).
4. Setjið grindina í aftur.
Rafræn stilling:
1. Ýtið á KVEIKT/SLÖKKT-hnappinn.
Gaumljós KVEIKT/SLÖKKT-hnappsins
logar.
3
Ef fleiri gaumljós loga, þá er þvottakerfi í gangi. Fara verður út úr þvot-
takerfinu (RESET):
Ýtið samtímis á stjórnhnappa 2 og 3 í u.þ.b. 2 sekúndur.
Öll önnur gaumljós slokkna.
2. Ýtið samtímis á stjórnhnappa 2 og 3 og haldið þeim inni.
Gaumljós stjórnhnappa 1 til 3 blikka.
3. Ýtið aftur á stjórnhnapp 1.
Gaumljós stjórnhnapps 1 blikkar.
Skjárinn sýnir valda stillingu á vatnsherslu:
4. Ýtið á stjórnhnapp 1 til að hækka herslustigið um 1.
(Undantekning: á eftir stigi 10 kemur stig 1).
5. Þegar búið er að stilla herslustigið rétt, ýtið þá á KVEIKT/SLÖKKT-hnap-
pinn.
Þá geymast upplýsingar um valið herslustig.










