User manual
Notkunarleiðbeiningar
10
Fyrir fyrstu notkun
Fjarlægið fyrst allar klemmur af körfunum.
Framkvæmið síðan eftirfarandi:
1. Stillið herslu vatns
2. Fyllið á sérsalti (á ekki við á Íslandi)
3. Fyllið á gljáa
3
Sleppa má gljáa og sérsalti ef notaðar eru 3-in-1 uppþvottaefnistöflur.
Vatnsmýking
Víða erlendis þarf að skola leirtauið með mjúku vatni, þ.e. kalksnauðu,
til að koma í veg fyrir að kalkútfellingar setjist í leirtauið og uppþvotta-
vélina. Þess vegna er þvottavélin með vatnsmýkingu, þar sem vatn með
herslustig yfir 4°d (þýsk mælieining) er gert mýkra með aðstoð sérstaks
vélarsalts.
3
Upplýsingar um herslustig vatns á hverju svæði fást hjá viðkomandi
vatnsveitu, en á Íslandi er ekki þörf á að mýkja vatn.
Vatnsmýkingin er stillt handvirkt með hersluhnappi og rafrænt með
hnöppum stjórnborðsins.
Herslustig Stilling á vatnsherslu
Birting á skjá
í °d
1
1) (ºd) sem er þýsk mælieining fyrir herslustig vatns
í mmol/l
2
2) (mmol/l) millimól pr. lítra, alþjóðleg eining til að mæla herslustig vatns
Flokkur handvirkt rafrænt
51 - 70
43 - 50
37 - 42
29 - 36
23 - 28
9,0 - 12,5
7,6 - 8,9
6,5 - 7,5
5,1 - 6,4
4,0 - 5,0
IV
1
10
3
9
8
7
6
3) Þegar þessi stilling er notuð getur þvottakerfið tekið örlítið lengri tíma.
*) stilling frá verksmiðju
10L
9L
8L
7L
6L
0*
19 - 22
15 - 18
3,3 - 3,9
2,6 - 3,2
III
5
4*
5L
4L
11 - 14 1,9 - 2,5 II 3
3L
4 - 10 0,7 - 1,8 I/II 2
2L
minna en
4
minna en 0,7 I
1
þarf ekki salt
1L










