manual
22
ß Samfiykki samkvæmt ger›arsko›un gildir ekki ef tæknilegar
breytingar hafa veri› ger›ar á framlei›sluvöru eftir a› slíkt
samfiykki var veitt. Einungis má nota aukabúna› me› sömu
ger›artáknun og upphaegi búna›urinn.
ß Til a› fá fulla vörn arf a› ‡ta sí›u hári frá eyrunum svo a›
éttihringirnir falli étt a› höf›inu. Gleraugnaspangir eiga a›
vera eins mjóar og hægt er og falla étt a› höf›inu.
ß Hreinsa›u ytra bor› tækisins reglubundi› me› sápu og volgu
vatni. ATH! fiví má ekki d‡fa í vökva.
ß fiótt heyrnartólin séu vöndu› geta au gengi› úr sér me›
tímanum. Sko›a›u au ess vegna me› skömmu millibili til a›
gæta a› sprungum og hljó›leka sem draga úr gildi eirra til
heyrnarverndar. Ef tæki› er sífellt í notkun arf oft a› líta eftir
éttihringunum.
ß Geymdu ekki heyrnartólin flar sem hiti fer yr +55°C, t.d. í
sólarhita innan vi› bílrú›u e›a í gluggakistu!
ß Sum kemísk efni geta haft óheppileg áhrif á tæki›.
Frekari uppl‡singar má fá hjá framlei›anda.
(F) Notkunartími/móttökustyrkur
Viðvörun: Hljóðstyrkur úr heyrnartækjunum í þessum heyr-
narhlífum getur farið yr leyft daglegt hámark. Fella ber því
hljóðmerkið í heyrnartólunum að notkunartímanum. Hljóð-
merki inn má ekki fara yr 370 mV til að valda ekki tjóni.
Við hærra hljóðmerki ber að draga úr notkunartímanum í sam-
ræmi við töu D:1 (x = 370 mV). 370 mV rafrænt hljóðmerki
inn samsvarar 82 dB(A) jafngildishljóðstyrk (meðalgildi plús
1 staðalfrávik af mældum hljóðstyrk. Sjá töu D:2).
ATH! Ekki má fara yr hámarkshljóðstyrk heyrnartólanna.
Styrkur út við 0,5 V / 1 kHz: 81 dBA
Hámarksstyrkur – stöðugur: 30 mW
skammtíma: 100 mW
(G) Hljó›deygildi
Höfu›tólin hafa veri› prófu› og samykkt samkvæmt tilskipun
89/686/EBE um persónuhlífar og eim atri›um sem vi› eiga í
Evrópusta›li EN 3521-1:1993. Hljó›deyfigildi úr prófunarsk‡rslu
fyrir vottor› 95199S02 (EC type examination certificate), gefinni út
af Department of physics, Finnish Institute of Occupational Health,
Topeliuksenkatu 41, FI- 00250 Helsinki, Finnlandi, ID# 0403.
Sk‡ringar vi› töu um hljó›deyfigildi: 1) Tí›ni í Hz. 2) Me›algildi
hljó›deyfingar í dB. 3) Sta›alfrávik í dB. 4) Me›altal verndargildis
(Average Protection Value).
FYLGIHLUTIR OG VARAHLUTIR
Ekki ætla›ur til nota á fieim svi›um fiar sem ger›arsko›un gildir
Framlengingarsnúra, ví›óma, tengikló flvermál 1/4 fluml.
FL1A 0,4–2 m gormsnúin PU
Framlengingarsnúra, ví›óma, tengikló flvermál 3,5 mm.
FL1I 0,3–0,9 m gormsnúin PU
Einnota hlín Clean HY100A
Hreinleg einnota hlíf sem einfalt er a› setja á éttihringina. 100
pör í pakkningu.
Skiptipú›asett HY79
Au›veld ísetning. Tvö sett af hljó›deyfipú›um og éttihringum sem
a›eins arf a› smella í. fiarf a› skipta um oft til a› tryggja hreinlæti,
ægindi og óskerta hljó›deyfingu.
egar búna›urinn er í stö›ugri notkun á a› skipta um ekki sjaldnar
en tvisvar á ári.
Peltor heyrnarverndarheyrnartól HT*79*
Ú HEFUR VALI‹ VEL!
Peltor heyrnarverndarheyrnartól hafa veri› prófu› og samykkt
samkvæmt tilskipun 89/686/EBE um persónuhlífar og tilskipun
89/336/EBE um rafsegulsvi›ssamhæfi og uppfylla annig kröfurnar
fyrir CE-merkingu. Lestu ennan lei›arvísi vandlega til a› ú hafir
öll au not af Peltor-tækinu sem unnt er.
A) HEYRNARVERNDARHEYRNART
”LIN LISTEN ONLY
Eiginleikar
1a. Sérlega brei› höfu›spöng (HT*79A) bólstru› me› mjúku efni
til a› ægilegt sé a› bera tæki› langan vinnudag.
1b. Höfu›spöng sem hægt er a› leggja saman (HT*79F) svo a›
handhægt sé a› geyma heyrnartólin egar au eru ekki í
notkun.
1c. Hnakkaspöng (HT*79B) til a› nota egar höfu›spöng gæti
veri› til trafala.
1d. Hjálmfesting (HT*79P3E) me› festingu fyrir andlitshlíf og
r egnskjól.
2. Sjálfstætt fja›randi vírar úr ry›fríu fja›urstáli sem tryggja
jafnan r‡sting allt í kring um eyrun. Spengur me› stálvírum
halda spennu sinni betur en plastspangir vi› mjög
mismunandi hitastig.
3. Tveir lágir festipunktar og einföld hæ›arstilling sem ekkert
skagar út úr.
4. Mjúkir og brei›ir fléttihringir me› svampi og vökva og rásum
til r‡stingsjöfnunar svo a› eir liggi létt, falli vel a› og séu
ægilegir a› bera.
5. Sérvalin heyrnartól sem koma hljó›i vel til skila, jafnvel í
miklum háva›a.
6. Tengisnúra me› einangrun úr jálu pól‡úretan-plasti og
ásteyptri tengikló.
Sta›alútfærslur
HTB79* heyrnarverndarheyrnartól, ví›óma me› hámarksstillingu,
230 Ω heyrnartólum og 0,75–1,40 m langri tengisnúru úr mjúku
gormsnúnu pól‡úretan-plasti me› ásteyptri tengikló til a› tengja vi›
útvarpstæki me› 4–600 Ω samvi›námi í tengingu. HTB takmarkar
hljó›styrk vi› jafngildi 82 dB a› hámarki. yngd: HTB79A 290 g,
HTB79F 275 g, HTB79P3E 320 g.
HTM79* heyrnarverndarheyrnartól, einóma me› samsí›atengd 230
Ω heyrnartól og 0,75–1,40 m langri tengisnúru úr mjúku gormsnúnu
pól‡úretan-plasti me› ásteyptri tengikló til a› tengja vi› útvarpstæki
me› 4-300 Ω samvi›námi í tengingu. Hæfir líka Peltor Workstyle
vasaútvarpi. fiyngd: HTM79A 290 g, HTM79B 275 g, HTM79F 310
g, HTM79P3E 320 g.
HTM79*-5* EEx-samflykkt heyrnarverndarheyrnartól me› 230 Ω
heyrnartólum og 0,75–1,40 m langri tengisnúru úr mjúku gormsnúnu
pól‡úretan-plasti me› ásteyptri tengikló.
fiyngd: HTM79F-50 310 g, HTM79P3E-50 320 g, HTM79P3E-53
320 g. HTM79P3E-54 320 g.
C) UPPSETNING/STILLING
Höfu›spöng A, F (mynd C)
(C:1) Sveig›u út eyrnaskálarnar. Settu ær yfir eyrun annig a›
éttihringirnir falli étt a›.
(C:2) Stilltu hæ› eyrnaskálanna annig a› ær sitji étt og ægilega.
fia› er gert me› ví a› færa ær upp og ni›ur og halda um lei›
spönginni a› höf›inu.
(C:3) Spöngin á a› liggja beint yfir höfu›i›.
GÆTTU A‹
Sérstakir skilmálar fyrir öruggri notkun
Í ger›arsko›unarvottor›inu (EC-Type Examination Certificate:
Nemko 02ATEX059X) er a› finna takmarkanir var›andi rafmagn
-
seiginleika vi›tengds búna›ar.
Hnakkaspöng B (mynd D)
Til a› nota búna›inn me› e›a án hjálms. Legg›u skálarnar yfir eyrun
annig a› éttihringirnir umlyki au alveg. Stilltu af hæ› skálanna
me› hvirfilólinni annig a› ær sitji étt og ægilega.
Hjálmfesting P3E. P3G og P3K. (mynd E)
(E:1) fir‡stu hjálmfestingunum í festiraufarnar á hjálminum anga›
til ær smella fastar.
ATH! Skálarnar má stilla á rennan hátt: í
notkunarstö›u (E:2), lausa stö›u (E:3) og geymslustö›u (E:4).
fiegar nota skal búna›nn arf a› færa skálarnar í notkunarstö›u me›
ví a› r‡sta stálvírunum inn á vi›, ar til smellur í bá›um megin.
Vertu viss um a› í notkunarstö›u snerti hvorki skálin né vírarnir
innbyr›i hjálmsins e›a hjálmbrúnina, ví a› a› getur hleypt inn
hljó›i. Geymslustö›u á ekki a› nota egar eyrnaskálarnar eru rakar
a› innan eftir mikla notkun.
Peltor heyrnarhlífar passa á langflesta öryggishjálma á marka›i
Peltors heyrnarhlífar passa á estar tegundir öryggishjálma sem nú
eru fáanlegar. Heyrnarhlífarnar eru laga›ar a› hverjum hjálmi me›
einföldu handtaki. Z3E smellufestingin er á öllum Peltor heyrnarhlífum
fyrir öryggishjálma en hægt er skipta henni út fyrir Z3G- e›a Z3K-
festingu sem fylgir me› í pakkningunni.
Z3E: Er sett á vi› afhendingu og passar á Peltor hjálma af
ger›inni G22 og líka á langesta a›ra öryggishjálma sem til eru
á marka›i.
Z3G: Passar á Peltor öryggishjálma af ger›inni G2000 me› 6-punk-
tafestingum ásamt Erin, Protector HC 71, Protector Style, Protector
Tuffmaster II o. III o..
Z3K: Passar á Peltor öryggishjálma af ger›inni G2000
A› skipta á Z3E og Z3G e›a Z3K smellufes-
tingu
fiú arft a› hafa stjörnuskrúfjárn til a› geta skipt um smellufestingu
á heyrnarhlífunum ínum.
(E:5) Losa›u mi›skrúfuna sem heldur Z3E smellufestingunni
fastri.
(E:6) Skiptu á smellufestingunni og Z3G e›a Z3K, allt eftir ví á
hva›a ger› öryggishjálms á a› nota heyrnarhlífarnar á. ATH! Gættu
ess a› snúa smellufestingunni rétt.
(E:7) Festu mi›skrúfuna a› n‡ju.
MIKILVÆGAR UPPL†SINGAR TIL NOTENDA
Eina örugga vörnin gegn heyrnarska›a er a› nota virka heyrnarhlíf
allan ann tíma sem veri› er í háva›a.
Sá sem er í háva›a umfram 85 dB (A-veginn hljó›styrkur) á a› nota
heyrnarhlífar, ví a› annars er hætt vi› skemmdum á heyrnarfrumum
innst í eyranu sem aldrei ver›a bættar. Hva› stuttan tíma sem ma›ur
er óvarinn, á fylgir ví hætta fyrir heyrnina. fiægilegar heyrnarhlífar,
hæfilegar fyrir ann háva›a sem ma›ur b‡r vi›, eru besta tryggingin
fyrir ví a› heyrnarvernd sé notu› samfellt og ar me› veitt örugg
vörn gegn heyrnarska›a.
IS
Snúruklemma TKFL01
Notu› egar örf krefur til a› festa snúruna vi› klæ›na›.