User manual

42
43
3M í því landi þar sem tækið var keypt. Upplýsingar um tengiliði, sjá aftast í þessum
notendaleiðbeiningum.
Varan hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við EN 352-1:2002, EN 352-4:2001, EN
352-6:2002, EN 5022:2010 +AC:2011 Class B, EN 55024:2010, EN 61000-6-2:2005
+AC:2005, EN 61000-6-3:2007 +A1:2011 og EN 50581:2012.
Varan hefur verið skoðuð af: DECTRON AB, Thörnblads väg 6, SE-386 90 Färjestaden,
Svíþjóð.
INSPEC International Ltd, 56 Leslie Hough Way, Salford, Greater Manchester, M6 6AJ,
Bretlandi, vottunarstofnun #0194.
6:2 Útskýring á töum yr hljóðdeyngu (D)
1. Tíðni (Hz)
2. Meðalhljóðdeyng (dB)
3. Staðalfrávik (dB)
4. Ætlað verndargildi, APV
5. Þyngd (g)
6:3 Útskýring á töu yr rafrænan ílagsstyrk hljóðs (taa E)
1. Gerðarheiti
2. Styrkur hljóðmerkis inn U, (mV RMS)
3. Meðalstyrkur hljóðþrýstings, dB(A)
4. Staðalfrávik hljóðþrýstings, (dB)
5. Styrkur hljóðs inn þar sem meðaltalið plús eitt staðalfrávik jafngildir 82 db(A)
6:4 Útskýringar á töu um viðmiðunarstig (taa I)
Viðmiðsstyrkur er styrkur hljóðþrýstings hávaðasams umhvers í dB(A) sem skilar
virkum 85 dB(A) styrk í eyrað með heyrnarhlífar í notkun. Viðmiðsstyrkir eru þrír, háð
tíðni hljóðsins.
H = viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = viðmiðsstyrkur fyrir millihljóð
L = viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
7. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ PELTOR™ HY21
Útskiptanlegt hreinlætissett. Skiptu um a.m.k. tvisvar á ári til að tryggja samfellda
deyngu, hreinlæti og þægindi.
3M™ PELTOR™ HY100A
Clean einnota hlífar.
3M™ PELTOR™ TAMT06V
Snúra með PTT-hnappi (ýta & tala) og hljóðnema, J22-tengi.
3M™ PELTOR™ HY450/1
Höfuðpúði. Notaður til þess að fella tækið að litlu höfði.
3M™ PELTOR™ FL6H
3,5 mm mónótengi.
3M™ PELTOR™ FL6M
2,5 mm mónótengi.
3M™ PELTOR™ FL6N
3,5 mm steríótengi fyrir Micman-fjarskiptatæki.
Mikilvæg tilkynning
3M ber enga ábyrgð af neinu tagi, hvort beina né óbeina (þar með talið, en ekki takmarkað við
tap á hagnaði, viðskiptum og/eða viðskiptavild) sem sprettur af því að treysta á einhverjar þær
upplýsingar sem hér eru gefnar af 3M. Notandinn ber ábyrgð á því að meta hve vel vörurnar
henta fyrir þá notkun sem áformuð er. Ekkert í yrlýsingu þessari skal metið svo að það útiloki
eða takmarki ábyrgð 3M vegna andláts eða líkamlegs tjóns sem sprettur af því að hunsa hana.
IS