Manual

36
37
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR (B)
(B:1) Hljóðdeygildi, SNR
Deygildi og styrkhlutfall heyrnarhlífanna er prófað og vottað í samræmi við EN 352-4 2001, EN 352-
6 2002 og viðeigandi hluta EN 352-1 2002. Vottorðið er geð út af INSPEC (skráningarnúmer 0194),
Upper Wingsbury Courtyard, Wingrave, Aylesbury, Buckinghamshire, HP22 4LW, Stóra-Bretlandi.
Útskýring á töum um deygildi
1. Þyngd
2. Tíðni
3. Meðalgildi deyngar
4. Staðalfrávik
5. Ætlað verndargildi
(B:3) Styrkur inngjafar/notkunartími
Leyfður hámarksstyrkur á hljóðmerki í tengslum við notkunartíma.
Meðalgildi innkomandi rafmerkis má ekki fara yr það sem línuritið sýnir svo það nái ekki
skaðlegum mörkum (meðalgildi hljóðmerkis). Meðalgildi hljóðmerkis til langs tíma hvað varðar
tónlist og tal má hæst mælast 82 dB (A) í vegnum hljóðstyrk samkvæmt PPE-tilskipun.
1. Klst./dag
2. Meðalstig/rafmerki X=140,2 mV
(B:4) Styrkur hljóðmerkis þegar utanaðkomandi tenging er notuð
1. Styrkur innan við hlífar [dB(A)]
2. Styrkur inngjafar [mVrms]
(B:5) Viðmiðun
Viðmiðunin er hljóðstyrkur (mældur sem A-veginn hljóðstyrkur) utan heyrnarhlífar sem gefur
85 dB(A) hljóðstyrk innan þeirra. Ytri styrkur byggist á því um hvernig hljóðstyrk er um að ræða: H er
hljóðstyrkur sem einkennist af hátíðnihljóðum, M er hljóðstyrkur sem ekki einkennist af neinni einni
tíðni og L er hljóðstyrkur sem einkennist af lágtíðnihljóðum.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN (C)
(C:1) Opnaðu höfuðspöngina.
(C:2) Færðu eyrnahlífarnar út. Hallaðu efri hluta hlífarinnar út vegna þess vírinn á koma
utan á höfuðspöngina.
(C:3) Stilltu hæðina á eyrnahlífunum með því að færa þær upp eða niður meðan höfuðspönginni
er haldið niðri.
(C:4) Spöngin á að liggja beint yr höfuðið.
(C:5) Þrýstu hlífunum inn áður en spöngin fellur saman. Hafðu u.þ.b. 4 mm af höfuðspönginni
sýnilega.
(C:6) Felldu höfuðspöngina saman. Gættu þess eyrnapúðarnir séu ekki krumpaðir og
þeir liggi þétt saman. ATH! Þegar fella á höfuðspöngina saman skaltu gæta þess taka
hljóðtengið úr sambandi (A:11).
(C:7) Á og Af Þrýstu á miðhnappinn og haltu honum niðri í a.m.k. 2 sekúndur.
(C:8) Að hækka styrk Ýttu á efri (+) hnappinn.
(C:9) Að lækka styrk Ýttu á neðri (–) hnappinn.
GEYMSLA (D)
Geymdu ekki tækið þar sem hiti fer yr +55 °C, t.d. við bílrúðu eða í gluggakistu.
ATHUGAÐU: Þegar fella á höfuðspöngina saman skaltu gæta þess að taka hljóðtengið úr sambandi
(A:9).
(D:1) VILLA! Allir stilliarmar verða að vera alveg dregnir inn áður en boginn er lagður saman.
(D:2) RÉTT! Þéttihringirnir eiga að falla vel saman.
(D:3) VIÐ RAKA Opnaðu hlífarnar. Fjarlægðu eyrnapúðana svo þéttihringir og rafbúnaður geti
þornað. Settu saman á ný. Sjá kaa um UMÖNNUN.
UMÖNNUN (E)
HREINSUN
Hreinsaðu/sótthreinsaðu heyrnarhlífarnar reglubundið m tusku og volgu vatni.
ATH.: Ekki má dýfa heyrnarhlífunum í vökva.
AÐ FJARLÆGJA EÐA SKIPTA UM YTRI HLÍFAR
Ef fjarlægja á ytri hlífar:
(E:1) Taktu undir brún klemmunnar með verkfæri eða ngri og smelltu henni út 3–4 mm.
(E:2) Þrýstu/renndu klemmunni niður. Fjarlægðu hlína.
Að koma ytri hlífum fyrir á ný:
(E:3) Gættu þess að klemmunni sé ýtt alla leið til baka.
Settu hlína á sinn stað ofan frá og niður og gættu þess að efsti hluti hennar (E:4) falli inn i
grópina í innri hlíf (E:5).
(E:6) Þegar hlín er komin á sinn stað á að þrýsta/renna klemmunni upp.
AÐ SKIPTA UM RAFHLÖÐUR
Fjarlægðu ytri hlíf hægra megin, sjá kaa um leiðbeiningar um að fjarlægja eða skipta um ytri hlífar.
Skiptu um rafhlöður og komdu svo hlínni aftur fyrir á sínum stað, sjá kaa um leiðbeiningar um að
fjarlægja eða skipta um ytri hlífar.
Fjarlægðu rafhlöðurnar ef geyma á heyrnarhlífarnar um langa hríð. Athugaðu virkni tækisins eftir að
skipt hefur verið um rafhlöður.