Instructions

104 105
IS
4.1.2 STAÐLARNIR ANSI S3.19-1974
(BANDARÍKIN) OG CSA 22.2 (KANADA)
U.S. EPA skilgreinir NRR sem sem aðferð við að mæla
hljóðdeyngu eyrnahlífa. 3M ber þó enga ábyrgð á
nýtanleika NRR í þessum tilgangi. 3M mælir eindregið
með því að hver og einn notandi felli allar heyrnarhlífar
vandlega að sér. Rannsóknir benda til þess að stundum
sé hljóðeinangrun minni en hljóðdeyngargildi á umbúðum
gefa til kynna vegna frávika við að fella hlífarnar að hverjum
notanda fyrir sig og færni viðkomandi og hvatningu til þess.
Kynntu þér viðeigandi reglur eða leiðbeiningar um aðlögun
gilda á merkimiða. Mælt er með því að NRR sé lækkað um
50% til að meta betur dæmigerða heyrnarvörn.
Tilv.
töu
Lýsing
B:A Höfuðspöng með frauðpúða
B:B Höfuðspöng með frauðpúða
B:C Festingarútbúnaður með frauðpúðum
B:D Festingarútbúnaður með frauðpúðum
B:1 Tíðni (Hz)
B:2 Meðalhljóðdeyng (dB)
B:3 Staðalfrávik (dB)
B:4 NRR = Mat á hljóðdeyngu
B:5 CSA-okkun
(CSA = Canadian Standard Association
- Staðlaráð Kanada)
4.1.3 STAÐALL AS/NZS 1270:2002
Tilv.
töu
Lýsing
C:A Höfuðspöng með frauðpúða
C:B Höfuðspöng með frauðpúða
C:C Festingarútbúnaðar með frauðpúðum
C:D Festingarútbúnaðar með frauðpúðum
C:1 Tíðni (Hz)
C:2 Meðalhljóðdeyng (dB)
C:3 Staðalfrávik (dB)
C:4 Meðaltal mínus staðalfrávik
Tilv.
töu
Lýsing
C:5 SLC
80
= Flokkun hljóðstigsbreytingar
C:6 Flokkun
C:7 Klemmukraftur
4.1.4 ÚTBÚNAÐARFESTINGAR
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með
þeim útbúnaði sem tilgreindur er í töu K. Eyrnahlífarnar
voru prófaðar ásamt útbúnaðarfestingum í töu K og
gætu veitt öðruvísi vernd við notkun með öðrum
tegundum útbúnaðarfestinga.
Skýringar með töu um útbúnaðarfestingar:
Tilv.
töu
Lýsing
K:A Samrýmanlegar útbúnaðarfestingar
K:1 Framleiðandi
K:2 Gerð
K:3 Kóði festingar
K:4 Stærðir höfuðs: S = lítið, M = miðlungs, L
= stórt
Þegar valdir eru fylgihlutir við persónuhlífar, til dæmis
heyrnarhlífar á öryggisútbúnaði, kynntu þér þá
vinsamlegast NIOSH-vottunarmiðann eða spurðu um
viðurkenndar samsetningar hjá tæknideild 3M.
5. YFIRLIT
5.1. ÍHLUTIR
MT13H220A, MT13H221A, MT13H222A og
MT13H223A
F:1 Höfuðspöng (ryðfrítt stál, PVC, PA)
F:2 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
F:3 Tveggja punkta festing (POM)
F:4 Eyrnapúði (PVC þynna & PUR-frauð)
F:5 Frauðþéttingar (PUR frauð)
F:6 Skál (ABS)
F:7 Styrkstýrður hljóðnemi fyrir umhvershlustun
(PUR-frauð)
F:8 Krækja (PA)
F:9 On/Off/Mode (Á/Af/Hamur) hnappur (TPE)
F:10 [+] hnappur (TPE)
F:11 [–] hnappur (TPE)
MT13H220P3E og MT13H221P3E
F:12 Skálarhaldari (ryðfrítt stál)