Instructions
104
vegar engin trygging fyrir því að truanir geti ekki átt sér stað
í ákveðinni uppsetningu. Valdi tæki þetta hættulegum
truunum sem hægt er að fá staðfestar með því að slökkva
og kveikja á því, er notandinn hvattur til þess að lagfæra
truunina með einni eða eirum eftirfarandi aðgerða:
• Að snúa móttökuloftnetinu eða snúa því.
• Að lengja bilið á milli tækjanna sem áhrif hafa hvort á
annað.
• Leitaðu til tæknideildar 3M.
Varan inniheldur bæði rafeinda- og rafmagnsbúnað
og því má ekki farga henni með venjulegu sorpi. Kynntu
þér vinsamlegast reglur á hverjum stað um förgun
rafeinda- og rafmagnsbúnaðar.
CAN ICES-3 (B)/NMB-3(B)
4. HLJÓÐDEYFING Í
RANNSÓKNARSTOFU
Hljóðdeygildi (SNR/NRR) var fundið þegar slökkt var á
tækinu.
4.1. ÚTSKÝRINGAR Á TÖFLUM YFIR
DEYFIGILDI:
4.1.1 EVRÓPUSTAÐALL EN 352
3M mælir eindregið með því að hver og einn notandi felli allar
heyrnarhlífar vandlega að sér. Rannsóknir benda til þess
að stundum sé hljóðeinangrun minni en hljóðdeyngargildi
á umbúðum gefa til kynna vegna frávika við að fella
hlífarnar að hverjum notanda fyrir sig og færni viðkomandi
og hvatningu til þess. Kynntu þér viðeigandi reglur eða
leiðbeiningar um aðlögun gilda á merkimiða. Séu viðeigandi
reglur ekki fyrir hendi er mælt með því að lækka suðhlutfall til
merkis til að geta betur metið dæmigerða vernd.
EN 352-1 og EN 352-3
Tilv.
töu
Lýsing
A:A Höfuðspöng með frauðpúða
A:B Höfuðspöng með frauðpúða
A:C Festingar útbúnaðar með
frauðpúðaeyrnahlífum
A:D Festingar útbúnaðar með
frauðpúðaeyrnahlífum
A:1 f = Miðtíðni áttundarsviðs (Hz)
Tilv.
töu
Lýsing
A:2 MV = Meðalgildi (dB)
A:3 SD = Staðalfrávik (dB)
A:4 APV* = MV - SD. (dB)
*Ætlað verndargildi
A:5 H = Mat á heyrnarvernd vegna
hátíðnihljóða (ƒ ≥ 2.000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna
millitíðnihljóða (500 Hz < ƒ <
2.000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna
lágtíðnihljóða (ƒ ≤ 500 Hz).
SNR = Verndargeta heyrnarhlífa tjáð með
einni tölu
A:6 S = Lítil
M = Meðalstór
L= Stór
EN 352-4
Tilv.
töu
Lýsing
D:A Viðmiðunarstig
D:1
D:2
D:3
D:4
H = Viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = Viðmiðsstyrkur fyrir millitíðnihljóð
L = Viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
EN 352-6
Tilv.
töu
Lýsing
E:A Ytra rafrænt öryggistengt hljóðílag
E:1 Styrkur hljóðmerkis inn U (mV, RMS)
E:2 Styrkur hljóðmerkis út (dB(A))
E:3 Viðmið um hljóðstyrk inn (mV) þar sem
hljóðstyrkur út jafngildir 82 dB(A)
E:4 Styrkur hljóðmerkis fyrir hámarksstyrk út
(dB(A))
E:5 Tími jafngildis 82 dB (A) fram yr 8 klst.
IS